fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Ancelotti verður stjóri Gylfa í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er búist við öðru en að Carlo Ancelotti verði ráðinn knattspyrnustjóri Everton í vikunni. Sky Sports segir frá.

Ancelotti er mjög þekkt nafn í knattspyrnunni en hann var síðast hjá Napoli en var rekinn nýlega.

Hann hefur stýrt Juventus, Real Madrid, FC Bayern og nú síðast Napoli auk fleiri liða, að Everton hafi geta sannfært hann kemur mörgum á óvart.

Ítalinn þekkir ágætlega til Englands en hann vann deildina og bikarinn með Chelsea á sínum tíma.

Gylfi Þór Sigurðsson spilar með Everton og ljóst er að hann gæti blómstrað undir stjórn Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“