fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Neymar lokar á allar sögusagnir: ,,Af hverju ætti ég að fara?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. desember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, neitar að hann ætli að yfirgefa félagið á næsta ári.

Brassinn reyndi ítrekað að komast burt frá félaginu síðasta sumar en það gekk ekki upp.

Nú segist sóknarmaðurinn hins vegar vera ánægður og er ekki að hugsa um annað en franska liðið.

,,Af hverju ætti ég að vilja fara héðan? Ég á enn tvö ár eftir af samningnum,“ sagði Neymar.

,,Liðið heldur áfram að bæta sig. Við verðum að halda einbeitingunni og einbeita okkur að þessu tímabili og vinna eins marga titla og hægt er.“

,,Markmiðið er Meistaradeildin á þessu tímabili. PSG er í fyrsta sæti hjá mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“