fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Leikmaður United gladdi allt starfsfólkið – Kostaði hann háa upphæð

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, var í jólastuði á dögunum og ákvað að gleðja starfsfólk liðsins.

Eins og flestir vita fær Shaw vel borgað fyrir sína vinnu en hann er á um 150 þúsund pundum á viku.

Það er þó ekki gefið að leikmenn eyði því í aðra en sig og fjölskylduna en Shaw ákvað að gera nákvæmlega það.

Shaw pantaði 50 gjafakörfur frá búðinni Harrod en ein karfa kostaði hann 250 pund.

Samtals borgaði Shaw 12,500 þúsund pund fyrir þessar gjafir fyrir fólkið sem vinnur á bakvið tjöldin á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“