fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Vonarstjörnur Evrópu: Einn Íslendingur kemst á lista

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um að einn Íslendingur sé á meðal tíu efnilegustu knattspyrnumanna norðursins.

Virta síðan Talent Scout tók saman lista yfir tíu stráka sem eru að gera það gott þrátt fyrir ungan aldur.

Efstur á listanum er að sjálfsögðu Erling Haland, leikmaður RB Salzburg, en hann er 19 ára gamall.

Haland er lang þekktasta nafn listanns en hann er orðaður við lið á borð við Liverpool og Manchester United.

Íslendingurinn sem fær pláss á listanum er Andri Lucas Guðjohnsen sem spilar með Real Madrid.

Andri er framherji og er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, Hann er fæddur í janúar árið 2002.

Andri gerir það gott með unglingaliði Real þessa dagana og virðist eiga framtíðina fyrir sér.

Andri samdi við Real sumarið 2018 en hann var áður í akademíu Espanyol og hefur því fengið mjög góða kennslu hingað til.

Annað þekkt nafn sem kemst á listann er Dejan Kulusevski sem spilar með Parma á Ítalíu.

Kulusevski er fæddur í apríl 2002 en hann spilar stórt hlutverk hjá Parma í láni frá Atalanta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár