fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ronaldo keypti íbúð á 900 milljónir í Portúgal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. desember 2019 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var að versla sér íbúð í Lisabon þar sem hann hóf knattspyrnuferil sinn, með Sporting.

Fyrir þessa flottu blokkaríbúð greiddi Ronaldo um 900 milljónir íslenskra króna.

Í íbúðinni er sundlaug og líkamsrækt, ásamt öllu því sem Ronaldo vill hafa heima hjá sér.

Ronaldo vill eiga húsnæði í borginni enda varð hann að manni þar og vill Ronaldo að börnin sín hafi heimili þar.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“