fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildinni: Lærisveinar Solskjær til Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. desember 2019 12:28

Rashford skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag en mikið er um áhugaverða leiki. Úlfarnir mæta Espanyol sem vann Stjörnuna í undankeppninni í sumar.

Arsenal fær nokkuð snúið verkefni gegn Olympiakos, Albert Guðmundsson og félagar í AZ mæta LASK frá Austurríki.

Manchester United vann keppnina árið 2017 en liðið mætir Club Brugge í 32 liða úrslitum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö mæta Wolfsburg.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

Drátturinn í Evrópudeildinni:
Wolves v Espanyol
Sporting CP v Istanbul Basaksehir
Getafe v Ajax
Bayer Leverkusen v FC Porto
FC Kaupmannahöfn v Celtic
APOEL v Basel
CFR Cluj v Sevilla
Olympiacos v Arsenal
AZ Alkmaar v LASK
Club Brugge v Manchester United
PFC Ludogrets v Inter
Frankfurt – Salzburg
Shakhtar Donetsk v Benfica
Wolfsburg – Malmö
Roma – Gent
Rangers – Braga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina