fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Drátturinn í Meistaradeildinni: City og Liverpool bæði til Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. desember 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en leikirnir fara fram í febrúar og mars á næsta ári.

Liverpool sem hefur titil að verja mætir Atletico Madrid í 16 liða úrslitum en seinni leikurinn er á Anfield.

Það verður stórt einvígi þegar Dortmund og PSG eigast við. Það verður hart tekist á þegar Real Madrid og Manchester City eigast við. Það er einnig áhugavert einvígi þegar Chelsea og Bayern eigast við.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

Drátturinn:
Dortmund – PSG
Real Madrid – Manchester
Atalanta – Valencia
Atletico Madrid – Liverpool
Chelsea – Bayern
Lyon – Juventus
Tottenham – Leipzig
Napoli – Barcelona

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“