fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Drátturinn í Meistaradeildinni: City og Liverpool bæði til Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. desember 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en leikirnir fara fram í febrúar og mars á næsta ári.

Liverpool sem hefur titil að verja mætir Atletico Madrid í 16 liða úrslitum en seinni leikurinn er á Anfield.

Það verður stórt einvígi þegar Dortmund og PSG eigast við. Það verður hart tekist á þegar Real Madrid og Manchester City eigast við. Það er einnig áhugavert einvígi þegar Chelsea og Bayern eigast við.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

Drátturinn:
Dortmund – PSG
Real Madrid – Manchester
Atalanta – Valencia
Atletico Madrid – Liverpool
Chelsea – Bayern
Lyon – Juventus
Tottenham – Leipzig
Napoli – Barcelona

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
433Sport
Í gær

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“