fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Eru í C-deildinni en vilja fá Zlatan

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska goðsögnin er á óskalista Monza sem spilar í ítölsku C-deildinni.

Þetta staðfesti umboðsmaður Zlatan í gær, Mino Raiola, en framherjinn er án félags þessa stundina.

Zlatan yfirgaf lið LA Galaxy í nóvember en hann varð þá samingslaus og ákvað að framlengja ekki.

Monza leikur í þriðju efstu deild Ítalíu en liðið er í eigu Silvio Berlusconi, fyrrum eiganda AC Milan.

Zlatan lék með Milan er Berlusconi var eigandi og náðu þeir vel saman enda raðaði sá sænski inn mörkum.

Zlatan er 38 ára gamall í dag og hefur verið orðaður við fjölmörg félög síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“