fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Settur í bann af félaginu eftir atvik á æfingu: Stjórinn bálreiður – ,,Enginn má haga sér svona“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven N’Zonzi, leikmaður Galatasaray, hefur verið settur í bann af félaginu eftir vandræði á æfingu.

N’Zonzi er í láni hjá Galatasaray frá Roma en hann spilaði ekki í 2-2 jafntefli við Ankaragucu um helgina.

Fatih Terim, stjóri Galatasaray, tjáði sig örstutt um miðjumanninn eftir leikinn.

Samkvæmt tyrknenskum miðlum þá fékk Frakkinn nóg á æfingu og labbaði einfaldlega burt án þess að snúa aftur.

,,Hann gerði það sem hann gerði og við samþykkjum hans ákvörðun,“ sagði Terim.

,,Ég get sagt ykkur það að hann sýndi ekki aðeins mér vanvirðingu heldur öllum liðsfélögunum. Enginn má haga sér svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina