fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433

Fær líklega ekki tækifæri með Inter þrátt fyrir frábæra frammistöðu

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guiseppe Marotta, stjórnarformaður Inter Milan, býst ekki við að Gabriel Barbosa eigi framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Gabigol eins og hann er kallaður er hetja Suður-Ameríku þessa stundina eftir magnaða frammistöðu með Flamengo í Brasilíu.

Hann tryggði liðinu sigur í Copa Libertadores nýlega með tveimur mörkum gegn River Plate en hann er aðeins í láni hjá brasilíska félaginu.

Leikmaðurinn kom til Inter fyrir þremur árum síðan og hefur nú skorað 40 mörk fyrir Flamengo á stuttum tíma.

,,Við horfum á Gabigol eins og við horfum á Lautaro Martinez, hann er leikmaður sem bætir sig á hverju ári,“ sagði Marotta.

,,Lánssamningurinn endar í desember og eftir það þá munum við skoða hvað við gerum við hann.“

,,Það er ólíklegt að hann verði hluti af okkar verkefni en hann er með nokkra möguleika og við skoðum það vel með leikmanninum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Veglegt sérblað um EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann
433Sport
Í gær

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot
433Sport
Í gær

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna
433Sport
Í gær

Reka Van Nistelrooy úr starfi

Reka Van Nistelrooy úr starfi