Nú styttist í það að tímabilið 2019/2020 í stærstu deildum Evrópu verði hálfnað.
Það er mikil spenna í bestu deildunum en kannski minnst á Englandi þar sem Liverpool er með öruggt forskot.
Margir leikmenn hafa staðið sig vel á tímabilinu og jafnvel leikmenn sem voru óþekktir fyrir sumarið.
Virta síðan Transfermarkt hefur nú birt lista yfir þá leikmenn sem hafa hækkað mest í verði það sem af er tímabili.
Það eru 30 leikmenn sem komast á listann og kannast knattspyrnuaðdáendur við marga af þeim.
Hér má sjá listann.
30. Eduardo Camavinga | Rennes
Verð áður: 4 milljónir evra
Verð í dag: 20 milljónir evra
29. Scott McTominay | Manchester United
Verð áður: 12 milljónir evra
Verð í dag: 28 milljónir evra
28. Daniel James | Manchester United
Verð áður: 12 milljónir evra
Verð í dag: 28 milljónir evra
27. Filip Kostic | Eintracht Frankfurt
Verð áður: 22 milljónir evra
Verð í dag: 38 milljónir evra
26. Youri Tielemans | Leicester City
Verð áður: 38 milljónir evra
Verð í dag: 55 milljónir evra
25. Douglas Luiz | Aston Villa
Verð áður: 2,5 milljónir evra
Verð í dag: 20 milljónir evra
24. Gabriel Martinelli | Arsenal
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 18 milljónir evra
23. Joe Willock | Arsenal
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 18 milljónir evra
22. Matheus Henrique | Gremio
Verð áður: 4 milljónir evra
Verð í dag: 22 milljónir evra
21. Joaquin Correa | Lazio
Verð áður: 20 milljónir evra
Verð í dag: 38 milljónir evra
20. Mason Greenwood | Manchester United
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 20 milljónir evra
19. James Maddison | Leicester City
Verð áður: 40 milljónir evra
Verð í dag: 60 milljónir evra
18. Harry Maguire | Manchester United
Verð áður: 50 milljónir evra
Verð í dag: 70 milljónir evra
17. Fabinho | Liverpool
Verð áður: 50 milljónir evra
Verð í dag: 70 milljónir evra
16. Andy Robertson | Liverpool
Verð áður: 60 milljónir evra
Verð í dag: 80 milljónir evra
15. Kevin de Bruyne | Manchester City
Verð áður: 130 milljónir evra
Verð í dag: 150 milljónir evra
14. Raheem Sterling | Manchester City
Verð áður: 140 milljónir evra
Verð í dag: 160 milljónir evra
13. Reinier | Flamengo
Verð áður: 3 milljónir evra
Verð í dag: 25 milljónir evra
12. Tyrone Mings | Aston Villa
Verð áður: 5 milljónir evra
Verð í dag: 28 milljónir evra
11. Gateano Castrovilli | Fiorentina
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 25 milljónir evra
10. Dejan Kulusevski | Parma
Verð áður: 1 milljón evra
Verð í dag: 25 milljónir evra
9. Ansu Fati | Barcelona
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 25 milljónir evra
8. Erling Haland | RB Salzburg
Verð áður: 5 milljónir evra
Verð í dag: 30 milljónir evra
7. Caglar Soyuncu | Leicester City
Verð áður: 15 milljónir evra
Verð í dag: 40 milljónir evra
6. Tammy Abraham | Chelsea
Verð áður: 20 milljónir evra
Verð í dag: 50 milljónir evra
5. Joao Felix | Atletico Madrid
Verð áður: 70 milljónir evra
Verð í dag: 100 milljónir evra
4. Trent Alexander-Arnold | Liverpool
Verð áður: 80 milljónir evra
Verð í dag: 110 milljónir evra
3. Sadio Mane | Liverpool
Verð áður: 120 milljónir evra
Verð í dag: 150 milljónir evra
2. Mason Mount | Chelsea
Verð áður: 12 milljónir evra
Verð í dag: 45 milljónir evra
1. Lautaro Martinez | Inter Milan
Verð áður: 30 milljónir evra
Verð í dag: 80 milljónir evra