fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Er tvítugur en hefur skorað fleiri mörk en sumir af bestu leikmönnum sögunnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, skoraði mark fyrir liðið gegn Galatasaray í kvöld.

PSG vann sannfærandi 5-0 sigur á tyrknenska stórliðinu en var áður búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum.

Mbappe er aðeins 20 ára gamall en hann hefur þrátt fyrir það skorað 20 mörk í deild þeirra bestu.

Það er meira en sumir af bestu leikmönnum sögunnar náðu að gera á öllum sínum ferli.

Mbappe er á góðri leið með að verða markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar enda á hann fjölmörg ár eftir.

Frakkinn er búinn að skora meira en leikmenn á borð við Ronaldinho, Ronaldo de Lima, Carlos Tevez, Francesco Totti og David Villa.

Hann er einnig yngsti leikmaður sögunnar til að afreka það að skora 20 mörk á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár