fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, gat ekki beðið eftir því að komast til félagsins í sumar.

Pulisic gerði samning við Chelsea í janúar en fékk ekki að ganga í raðir liðsins fyrr en í sumarglugganum.

Hann var alltaf í Chelsea treyju heima hjá sér í sumar og undirbjó sig fyrir spennandi verkefni sem var á dagskrá.

,,Í sumar þá fékk ég smá frí eftir að hafa spilað með landsliðinu í Gullkeppninni og ég átti þessa Chelsea teyju heima sem var gerð fyrir mig þegar ég skrifaði undir,“ sagði Pulisic.

,,Ég var alltaf í treyjunni heima – ég vildi komast hingað svo mikið. Ég vildi bara fá að byrja því ég var spenntur fyrir áskoruninni og öllu sem henni fylgdi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina