fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, fyrirliði Manchester United hefur fengið nóg af því að fólk haldi að fugl hafi skitið upp í sig. Atvikið átti sér stað árið 2014.

Frá þeim tíma hefur mikið grín verið gert af Young, atvikið átti sér stað í leik gegn Swansea en Young fullyrðir að skíturinn hafi ekki farið í munn hans.

,,Þetta gerðist ekki. Ég hef sagt það lengi, ég ætlaði alltaf í viðtal um þetta en nennti því svo ekki,“ sagði Young.

,,Þetta var á flugi á samfélagsmiðlum, og gerir það enn. Konan mín og börn snúa sér stundum að mér og segja ´Fuglinn skeit upp í þig´. Það er ekki þannig.“

,,Ef fugl kúkar upp í þig, þá koma viðbrögð. Ég sýni enginn svipbrigði og það sannar það að þetta gerðist aldrei. Svona er þetta, ég veit hvað gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina