fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433

Ancelotti staðfestir að það sé fundur á morgun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Napoli, veit ekki hvort hann verði á hliðarlínunni í næsta deildarleik um helgina.

Napoli tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld með 4-0 sigri á Genk.

Framtíð Ancelotti er þó í mikilli óvissu og mætir hann á fund hjá stjórninni á morgun.

,,Verð ég á hliðarlínunni á laugardag? Ég vona það en ég hitti stjórnina á morgun,“ sagði Ancelotti.

,,Við munum fara yfir stöðuna og taka rétta ákvörðun fyrir Napoli. Ég þarf ekki að taka neina ákvörðun.“

,,Forsetinn þarf að taka ákvörðun varðandi næsta skref. Ég mun aldrei segja af mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brad Pitt kom mörgum á óvart með þessum ummælum – ,,Ég elska þennan gaur!“

Brad Pitt kom mörgum á óvart með þessum ummælum – ,,Ég elska þennan gaur!“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Banna stuðningsmönnum að mæta á leikina í æfingaferðinni – Félagið biðst afsökunar

Banna stuðningsmönnum að mæta á leikina í æfingaferðinni – Félagið biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Veglegt sérblað um EM
433Sport
Í gær

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

United skoðar þýskan landsliðsmann

United skoðar þýskan landsliðsmann