fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Fundað í dag um hvort reka eigi Pellegrini

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmenn West Ham funda í London í dag, ákvörðun verður tekinn um hvort reka eigi Manuel Pellegrini, stjóra liðsins eða ekki.

West Ham er í tómu tjóni, tap gegn Arsenal í gær varð til þess að kallað var til fundar í dag til að fara yfir stöðuna.

West Ham situr í 16 sæti deildairnnar, aðeins stigi frá fallsæti. West Ham er með dýrt lið og ljóst er að mikið tjón yrði, færi liðið niður.

Félagið er komið á stóran heimavöll og mikið hefur verið lagt í sölurnar, staða liðsins er því óásættanlegt.

West Ham vill helst ekki gera breytingar á þjálfara á miðju tímabili, þar sem nýr maður þarf þá að vinna með hóp sem hann getur lítið breytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina