fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Rakel Hönnudóttir til Breiðabliks

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Breiðabliks:

Rakel Hönnudóttir til Breiðabliks

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik á nýjan leik. Rakel lék 158 leiki með Breiðablik á árunum 2012-2017 og skoraði í þeim 68 mörk. Hún varð bikarmeistari með Blikum árin 2013 og 2016 og Íslandsmeistari árið 2015.

Í lok árs 2017 fór Rakel til sænska úrvalsdeildarliðsins LB07 í Malmö. Eftir eitt tímabil í Svíþjóð skipti Rakel yfir til Reading á Englandi þar sem hún lék í ensku úrvalsdeildinni. Nú hefur Rakel ákveðið að snúa aftur til Breiðabliks

Rakel hefur þegar leikið 100 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað í þeim níu mörk.

Blikar fagna því mjög að Rakel sé komin aftur í Kópavoginn. Við hlökkum til að sjá hana í fagurgræna búningnum 💚

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar