fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Segist hafa verið jafn hæfileikaríkur og Messi og Ronaldo

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, goðsögn Hollands, segir að hann hafi verið jafn hæfileikaríkur og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Sneijder átti mjög góðan feril en var hins vegar ekki talinn einn af allra bestu leikmönnum heims.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þa´verð ég að viðurkenna það að ég hefði getað komist á sama stað og Messi og Ronaldo ef ég hefði sýnt sama metnað,“ sagði Sneijder.

,,Ég vildi ekki gera það og ég sé ekki eftir því. Það er ekki að ég hafi ekki getað það, ég vildi það bara ekki.“

,,Ég naut ferilsins bæði innan sem utan vallar. Ég vann alla mögulega bikara sem leikmaður svo ég sé ekki eftir neinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar