fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Manchester United vann Manchester City á Etihad

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1-2 Manchester United
0-1 Marcus Rashford(víti, 23′)
0-2 Anthony Martial(29′)
1-2 Nicolas Otamendi(86′)

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Manchester City og Manchester United áttust við.

Leikið var á heimavelli City og voru meistararnir taldir sigurstranglegri fyrir leikinn.

United komst þó yfir í kvöld en Marcus Rashford skoraði þá úr vítaspyrnu eftir að Bernardo Silva hafði gerst brotlegur innan teigs.

Ekki löngu síðar var staðan orðin 2-0 en Anthony Martial skoraði þá með góðu skoti framhjá Ederson í marki City.

Staðan var 2-0 alveg þar til fjórar mínútur voru eftir en þá minnkaði Nicolas Otamendi muninn fyrir heimamenn.

City pressaði verulega undir lok leiksins enh það dugði ekki til og óvæntur sigur United staðreynd.

United er nú með 24 stig í 5.sæti deildarinnar, fimm stigum frá Chelsea sem er í fjórða sætinu. City situr í þriðja sæti, 14 stigum á eftir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?