fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Mourinho um Eriksen: Félagið mikilvægara en leikmenn

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur tjáð sig um framtíð miðjumannsins Christian Eriksen.

Eriksen er sterklega orðaður við brottför þessa dagana en hann verður samningslaus næsta sumar.

,,Það er ekki mikið sem er hægt að segja þar til ég hef eitthvað alveg skýrt í höndunum,“ sagði Mourinho.

,,Það eina sem er augljóst er að leikmaðurinn verður frjáls ferða sinna í lok tímabilsins. Það er það eina sem við vitum.“

,,Auðvitað hef ég rætt við hann, ég verð að verja það sem er best fyrir félagið. Félagið mitt er mikilvægara en leikmennirnir og þeir eru mikilvægari en ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“