fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Hazard gæti misst af stórleiknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, nái stórleiknum á Spáni þann 18. desember gegn Barcelona.

Hazard er að glíma við ökklameiðsli þessa stundina en hann meiddist í leik gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni.

Meiðslin eru ekki eins alvarleg og í fyrstu var haldið en óvíst er þó að Hazard verði klár eftir tvær vikur.

Það væri áfall fyrir Real en Belginn hefur hægt og rólega verið að sýna sitt rétta andlit í treyju liðsins.

Hazard kom frá Chelsea í sumar fyrir risaupphæð en hefur aðeins skorað eitt mark til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal