fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Einkunnir Manchester United og Tottenham: Rashford frábær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 21:33

Rashford skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Tottenham.

Jose Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld en hann sá sína menn í Tottenham tapa, 2-1.

Einkunnir leiksins má sjá hér fyrir neðan en Mirror tók saman.

Manchester United:
De Gea 7
Wan Bissaka 6
Lindelof 6
Maguire 7
Young 6
McTominay 7
Fred 6
James 7
Lingard 7
Rashford 9
Greenwood 6

Tottenham:
Gazzaniga 6
Aurier 5
Sanchez 5
Alderweireld 6
Vertonghen 7
Winks 7
Sissoko 6
Lucas 4
Alli 7
Son 6
Kane 6

Varamenn:
Eriksen 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador