fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Skorar Gylfi í fimmta sinn á Anfield í kvöld? – Líkleg byrjunarlið í stórleiknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Bítlaborginni í kvöld þegar besta lið Englands, Liverpool tekur á móti særðum grönnum sínum í Everton.

Marco Silva, stjóri Everton er í hættu á að missa starfið sit en heimsókn til Liverpool gæti reynst liðinu afar erfið.

Liverpool hefur ekki tapað leik á þessu tímabili en Alisson Becker og Fabinho verða fjarverandi í kvöld auk Joel Matip.

Gylfi Þór Sigurðsson verður líklega með fyrirliðabandið hjá Everton en hann hefur fjórum sinnum skorað á Anfield.

Liverool XI: Adrian; Alexander-Arnold, Lovren, Van Dijk, Robertson; Milner, Henderson, Wijnaldum; Salah, Firmino, Mane

Everton XI: Pickford; Holgate, Mina, Keane; Sidibe, Davies, Gylfi Þór Sigurðsson, Digne; Walcott, Calvert-Lewin, Richarlison

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador