fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ásakar þá um rasisma: Skandall að hann hafi verið í fjórða sæti – ,,Hann er frá Afríku“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Habib Beye, fyrrum leikmaður Newcastle og Aston Villa, ásakar dómara Ballon d’Or verðlaunanna um rasisma.

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á meðan landi Beye, Sadio Mane, var í fjórða sæti.

Beye segir að það sé því Mane sé afrískur og að Messi hafi ekki átt besta árið í boltanum.

,,Er hægt að segja það að Messi sé einn besti leikmaður sögunnar? Já. Er hægt að segja að hann sé sá besti í dag? Já,“ sagði Beye.

,,Er hægt að segja að Messi hafi átt besta árið? Nei.. Mane er afrískur og þess vegna var hann í fjórða sæti.“

,,Það er hægt að horfa á þetta á alla vegu en það er ástæðan. Ég horfði á Liverpool í Meistaradeildinni og úrvalsdeildinni því ég lýsi leikjum fyrir Canal+.“

,,Messi er svo sannarlega besti leikmaður heims í dag en hann hvarf í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield.“

,,Á sama tíma þá komust Mane og aðriir í úrslit og unnu mótið. Það er hreinn skandall að Mane hafi verið fjórði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta