fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Mourinho á von góðum móttökum á Old Trafford: „Ég vann titla hjá United og ég lærði“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Að fara aftur á Old Trafford er ferðalag á stað þar sem ég var ánægður, ég átti í mögnuðu sambandi við stuðningsmennina,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Tottenham sem snýr aftur á Old Trafford á morgun. Tæpir tólf mánuðir eru síðan Mourinho var rekinn frá Old Trafford.

,,Ég fór þangað sem sérfræðingur á dögunum, ég fékk svo fallegar móttökur. Núna fer ég sem þjálfari liðs, ég ætla að reyna að vinna Manchester United, það gerir þetta öðruvísi.“

,,Ég á von á virðingu frá stuðningsmönnum, þeir vilja samt aðra útkomu en ég. Ég vil að Tottenham vinni en þeir vonast eftir sigri Manchester United. Á meðan leikurinn er í gangi býst ég við að þeir gleymi mér og styðji sitt lið.“

Mourinho hefur stýrt Tottenham í þremur leikjum og unnið þá alla, á meðan eru Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans ískaldir.

,,Kafla mínum hjá United er lokið, ég fór frá félaginu og skoðaði sjálfan mig fyrir næstu áskorun. Manchester United fór í reynslubankann, það er í fortíð minni. Ég vann titla hjá United og ég lærði, það var góður tími eftir að ég hætti. Það er ekki mitt að skoða vandamál United, núna eru þeir andstæðingar mínir.“

,,Það lítur út eins og ég hafi hætt með United í gær, að ykkar mati. Það er komið ár síðan, ég er leikmaður Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill