fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Lenti oft í lögreglunni í Manchester: ,,Upplifði mjög dimma daga í þessari borg“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hann hafi verið í verulegum erfiðleikum í Manchester á sínum tíma.

Pique lék með Manchester United frá 2004 til 2008 áður en hann var seldur aftur til Barcelona.

Hann viðurkennir að hafa verið vandræðagemsi á þessum tíma en er kominn á annan stað í lífinu í dag.

,,Ég upplifði mjög dimma daga í þessari borg. Ég var tekinn á lögreglustöðina oftar en einu sinni,“ sagði Pique.

,,Það er best að fara ekki of mikið út í það, ég var ungur. Ég var þarna og ég var í raun enginn.“

,,Borgin er ekki eins slæm og sumir vilja meina, þó að hún sé ekki hljóðlát eins og ég hef heyrt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins