fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Segir Zlatan að semja við þá svörtu og gulu

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Dahlin, goðsögn Svía, hvetur Borussia Dortmund til þess að reyna við Zlatan Ibrahimovic.

Zlatan er enn án félags eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy í fyrr í mánuðinum en enginn veit hvert hann er að fara næst.

,,Ég hefði viljað sjá Zlatan í Þýskalandi fyrr og það væri gaman ef hann kæmi til Dortmund,“ sagði Dahlin.

,,Það væri gaman. Ég veit ekki hvort það sé möguleiki en það yrði hápunktur fyrir stuðningsmenn liðsins.“

,,Ef Dortmund á möguleika á að fá hann þá þurfa þeir að reyna það. Hann er enn frábær leikmaður og Borussia er frábært félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins