fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Mourinho vorkennir Emery: ,,Fann fyrir þessu þegar pabbi var rekinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur sent kollega sínum Unai Emery skilaboð eftir brottrekstur gærdagsins.

Emery var rekinn frá Arsenal í gær eftir slakt gengi en það er tilfinning sem Mourinho kannast við.

,,Þetta eru alltaf sorglegar fréttir. Ég fann fyrir þessu þegar pabbi minn var rekinn sem stjóri og þegar ég var áður rekinn,“ sagði Mourinho.

,,Það gleður mig ekki að sjá neinn stjóra fá sparkið. Ég finna alltaf fyrir deja vu tilfinningu.“

,,Unai er frábær stjóri, hann var ekki ánægður hjá Arsenal en hann hefur sannað sig á ferlinum.“

,,Hann fær sér smá hvíld og svo reynir annað frábært félag að fá hann. Ekkert drama vinur minn, haltu áfram og þú færð annað lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar