fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Mane: Var ekki að dýfa mér eins og vanalega

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, neitar því að hann sé mikið fyrir að dýfa sér eftir umdeilt atvik í leik gegn Napoli í vikunni.

Mane féll þá í teignum í 1-1 jafntefli í Meistaradeildinni og var talað um að hann hafi hent sér í grasið.

Mane hefur verið ásakaður um það sama fyrr á tímabilinu og grínaðist aðeins í blaðamönnum.

,,Já ég tel að þetta hafi verið víti. Ég var ekki að dýfa mér eins og vanalega, ha?“ sagði Mane.

,,Eins og áður þá segi ég að ég er ekki leikmaður sem dýfir sér alltaf til að stela einhverju frá leiknum.“

,,Stundum er ég kannski heppinn og fær víti en hann dæmdi ekkert og ég var ekki að dýfa mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“