fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Pochettino tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur tjáð sig í fyrsta skiptið eftir að hafa verið rekinn frá Tottenham í síðustu viku.

Pochettino var látinn fara eftir meira en fimm ár hjá félaginu og tók Jose Mourinho við keflinu.

Argentínumaðurinn þakkaði fyrir sig í þessu bréfi til allra sem tengjast félaginu.

,,Ég vil þakka Joe Lewis og Daniel Levy fyrir það tækifæri að vera hluti af sögu Tottenham,“ sagði Pochettino.

,,Ég vil líka þakka öllum sem ég kynntist hjá Tottenham, starfsfólkinu og leikmönnum sem ég hitti síðustu fimm ár.“

,,Að lokum þá vil ég nefna stuðningsmennina sérstaklega, þeir geta þetta félag sérstakt með mögnuðum stuðningi.“

,,Ég gerði mitt besta til að ná þeim markmiðum sem voru sett á fyrsta fundi. Þau voru erfið en spennandi á sama tíma.“

,,Ég óska öllum góðs gengis í framtíðinni og er viss um að við hittumst aftur einnd aginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill