fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Pochettino tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur tjáð sig í fyrsta skiptið eftir að hafa verið rekinn frá Tottenham í síðustu viku.

Pochettino var látinn fara eftir meira en fimm ár hjá félaginu og tók Jose Mourinho við keflinu.

Argentínumaðurinn þakkaði fyrir sig í þessu bréfi til allra sem tengjast félaginu.

,,Ég vil þakka Joe Lewis og Daniel Levy fyrir það tækifæri að vera hluti af sögu Tottenham,“ sagði Pochettino.

,,Ég vil líka þakka öllum sem ég kynntist hjá Tottenham, starfsfólkinu og leikmönnum sem ég hitti síðustu fimm ár.“

,,Að lokum þá vil ég nefna stuðningsmennina sérstaklega, þeir geta þetta félag sérstakt með mögnuðum stuðningi.“

,,Ég gerði mitt besta til að ná þeim markmiðum sem voru sett á fyrsta fundi. Þau voru erfið en spennandi á sama tíma.“

,,Ég óska öllum góðs gengis í framtíðinni og er viss um að við hittumst aftur einnd aginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“