fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Kjartan Henry skráði sig í sögubækurnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason skráði sig í sögubækurnar í kvöld hjá liði sínu Vejle í Danmörku.

Íslendingavaktin greinir frá þessu fyrst í kvöld en Kjartan skoraði í 4-3 sigri á Viborg í B-deildinni.

Kjartan var að skora sitt 13. mark á tímabilinu en hann hefur samtals skorað 18 mörk á árinu.

Þar er Kjartan að jafna félagsmet Vejle en aðeins einn leikmaður hefur áður skorað svo mörk á einu ári – það gerðist árið 2007.

Íslendingurinn hefur verið frábær á leiktíðinni og er jafnframt markahæsti leikmaður deildarinnar.

Vejle stefnir upp um deild en liðið er í efsta sæti með þriggja stiga forskot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann