fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Blikar vilja losna við Arnar Svein og leyfa honum að ræða við önnur félög

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson er líklega á förum frá Breiðabliki, hann staðfestir þetta við Fótbolta.net. Félagið vill losna við hann eftir stutta dvöl.

Arnar gekk í raðir Breiðabliks í maí frá Val en Ágúst Gylfason, fékk hann til félagsins.

„Staðan er sú að ég fékk þau skilaboð að ég hefði ekki hlutverk í liðinu þar sem að leikkerfið hentar mér illa. Í framhaldinu óskaði ég eftir leyfi til þess að kíkja í kringum mig og fékk það leyfi frá félaginu. Nú er það bara í ferli að skoða hvort eitthvað sé í boði og þá hvað. Mig langar að koma þessum málum á hreint sem allra fyrst þannig ég geti farið að einbeita mér að framhaldinu,“ sagði Arnar Sveinn við Fótbolta.net.

Arnar er öflugur hægri bakvörður sem spilaði stórt hlutverk hjá Val áður en Birkir Már Sævarsson kom til félagsins.

Óskar Hrafn Þorvaldsson er að taka til hendinni en Þórir Guðjónsson fór til Fram í morgun, hann og Arnar komu báðir til félagsins í fyrri þegar Ágúst Gylfason var þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“