fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Hetja Suður-Ameríku gæti þurft að leita annað: ,,Ólíklegt að hann verði hluti af okkar verkefni“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guiseppe Marotta, stjórnarformaður Inter Milan, býst ekki við að Gabriel Barbosa eigi framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Gabigol eins og hann er kallaður er hetja Suður-Ameríku þessa stundina eftir magnaða frammistöðu með Flamengo í Brasilíu.

Hann tryggði liðinu sigur í Copa Libertadores nýlega með tveimur mörkum gegn River Plate en hann er aðeins í láni hjá brasilíska félaginu.

Leikmaðurinn kom til Inter fyrir þremur árum síðan og hefur nú skorað 40 mörk fyrir Flamengo á stuttum tíma.

,,Við horfum á Gabigol eins og við horfum á Lautaro Martinez, hann er leikmaður sem bætir sig á hverju ári,“ sagði Marotta.

,,Lánssamningurinn endar í desember og eftir það þá munum við skoða hvað við gerum við hann.“

,,Það er ólíklegt að hann verði hluti af okkar verkefni en hann er með nokkra möguleika og við skoðum það vel með leikmanninum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“