fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Unglingar Liverpool rifust – ,,Haltu kjafti“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var smá hiti í leikmönnum U19 liðs Liverpool sem spilaði við U19 lið Napoli í dag.

Um var að ræða leik í Meistaradeild unglingaliða en Liverpool vann sannfærandi 7-0 sigur.

Curtis Jones, fyrirliði liðsins, lét í sér heyra í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað úr vítaspyrnu.

Jones var eitthvað pirraður út í liðsfélaga sinn Harvey Elliott og sagði honum að halda kjafti.

,,Hey Harvey. Haltu kjafti eða ég tek líka næsta víti. Þegiðu,“ sagði Jones við liðsfélaga sinn en þeir rifust um hvort ætti að taka spyrnuna.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“