fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Rúnar Már getur spilað gegn varaliði Manchester United á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 15:15

Rúnar Már.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður Astana í Kazhakstan er leikfær gegn Manchester United. Það er vefmiðillinn, mbl.is sem segir frá.

Rúnar hefur verið meiddur síðustu vikur, hann meiddist í leik með íslenska landsliðinu gegn Frakklandi í október.

„Það er mjög góð stemn­ing fyr­ir leikn­um hérna í Ast­ana og löngu orðið upp­selt. Við ætt­um að eiga ágæt­is­mögu­leika því United mæt­ir með al­gjört varalið en því miður er svo­lítið um meiðsli í okk­ar hópi. Þetta verður hörku­leik­ur,“ sagði Rún­ar við mbl.is.

Manchester United mætir með tíu leikmenn til Astana, sem aldrei hafa verið í hóp hjá liðinu. Liðið er komið áfram og ferðalagið til Astana er langt, United ákvað því að hvíla alla sína helstu menn.

Jesse Lingard og Luke Shaw fóru með en aðrir eru í minna hlutverki af þeim sem fór með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“