UEFA hefur gefið út hvaða leikmenn koma til greina í lið ársins í fótboltanum, það eru svo lesendur UEFA.com sem velja liðið.
Liverpool á flesta á listanum en alls tíu leikmenn Liverpool koma til greina í lið ársins, liðið vann Meistaradeildina í sumar.
Enska úrvalsdeildin á flesta fulltrúa en ekki einn kemur frá Manchester United.
Lið með tilnefningar í lið ársins:
10 Liverpool
8 Ajax
7 Manchester City
5 Barcelona
4 Bayern, Chelsea
3 Tottenham
2 Atlético Madrid, Juventus*, Napoli, Paris Saint-Germain, Real Madrid*
1 Arsenal, Sporting CP
Þá sem koma til greina má sjá hér að neðan.