fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Núna er fullyrt að Messi vinni Gullknöttinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, vinnur Gullknöttinn, virtustu verðlaun sem einstaklingur í fótbolta getur fengið. Ef marka má fréttir á Spáni í dag.

Mundo Deportivo heldur þessu fram, meðal annars. Verðlaunin eru afhent í næstu viku. Það er franska blaðið, France Football sem veitir verðlaunin.

Sagt er að útgefendur France Football, hafi farið til Barcelona í síðustu viku og látið hann vita. Þar hafi hann fengið verðlaunin og farið í viðtal.

Messi er tilnefndur til verðlaunanna ásamt Cristiano Ronaldo og Virgil Van Dijk, ítalskir miðlar hafa sagt að Ronaldo vinni verðlaunin.

Fréttirnar á Spáni vekja athygli en Virgil Van Dijk hefur verið sterklega orðaður við verðlaunin. Ronaldo og Messi hafa einokað verðlaunin síðustu ár og það virðist halda áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“