fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Er hann ekki að skora nóg fyrir Liverpool? – ,,Hann þarf að skora mörk“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Aldridge, goðsögn Liverpool, segir að Roberto Firmino verði að skora mörk fyrir liðið þrátt fyrir að vera ekki helsta vopn liðsins fyrir framan markið.

Firmino skorar ekki eins mikið og aðrir leikmenn liðsins en hann komst loksins á blað um helgina í sigri á Crystal Palace.

,,Það var frábært að sjá Roberto Firmino skora í fyrsta sinn í sjö leikjum. Hann býður upp á mikið, hann er ekki hreinn markaskorari en hann er framherji og þarf að skora mörk,“ sagði Aldridge.

,,Ég veit hvernig það er að vera framherji og að tapa sjálfstraustinu, þú þarft smá heppni til að fá það aftur.“

,,Ég held að laugardagurinn hafi gert mikið fyrir hann og við munum sjá fleiri mörk frá Bobby á næstu vikum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah