fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Hafnaði stórliðunum en gæti farið á næsta ári

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youcef Atal, bakvörður Nice, er orðaður við mörg stórlið í dag en hann hefur spilað vel í Frakklandi.

Chelsea er á meðal þeirra liða sem vilja fá Atal en hann er enn ekki reiðubúinn að yfirgefa franska liðið.

,,Já það, það voru félög sem vildu fá mig á þessum tíma. Að fara á síðasta ári var of snemmt,“ sagði Atal.

,,Jafnvel á þessu tímabili þá einbeiti ég mér að því að eiga aðra góða leiktíð. Já ég get spilað í stóru liði, það er mitt markmið.“

,,Ég er að vinna í því. Það er ekki leikmaður þarna úti sem vill ekki spila fyrir stórlið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 2 dögum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“