fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Moyes náði betri árangri en Solskjær

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur kannski mörgum á óvart að heyra af því að David Moyes náði í fleiri stig með Manchester United en Ole Gunnar Solskjær hefur gert.

Moyes tók við af Sir Alex Ferguson árið 2013 en hann var látinn fara aðeins mánuðum seinna.

Moyes var með 50 prósent sigurhlutfall í úrvalsdeildinni en Solskjær er aðeins með 47 prósent á sama tíma.

Gengið er annars mjög svipað en United fékk á sig 40 mörk eftir 34 leiki undir báðum stjórum.

Solskjær byrjaði gríðarlega vel er hann tók við í desember og vann 10 af fyrstu 12 leikjunum.

Eins og sjá má hefur gengið þó versnað töluvert síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi