Fernando Amorebieta, fyrrum leikmaður Fulham, varð sér til skammar um helgina í leik í paragvæsku deildinni.
Varnarmaðurinn var pirraður í leiknum og þá sérstaklega pirraður út í einn sóknarmann mótherjana.
Þessi 34 ára gamli leikmaður fékk rautt spjald undir lok leiksins og var það svo sannarlega verðskuldað.
Hann ákvað að bíta Nestor Camacho í hnakkann og fékk að sjálfsögðu beint rautt spjald.
Þetta má sjá hér.
Fernando Amorebieta.
From getting red cards for cynical fouls…to now biting heads.
He’s stepped up his game since leaving Spain. 🧟♂️ pic.twitter.com/UrAbe9lGWq
— Talking LaLiga (@TalkingLaLiga) 25 November 2019