fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Segir að McGinn sé nógu góður fyrir United

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 19:45

John McGinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John McGinn, leikmaður Aston Villa, er nógu góður til að spila fyrir lið Manchester United.

Þetta segir Steve Bruce, stjóri Newcastle, en hann er sá maður sem fékk McGinn til Englands árið 2018.

,,Hann er nógu góðu til þess, já,“ sagði Bruce spurður út í hvort McGinn væri kominn á þann stað.

,,Miðað við það sem hann hefur gert undanfarna 12 mánuði, hann getur bara bætt sig.“

,,Hann skoraði tvisvar fyrir Skotland á dögunum og þá er hann með sex mörk í þremur leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur