fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Eyjólfur Tómasson hættur í fótbolta

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Leiknis R:

Einn dáðasti sonur Leiknis, Eyjólfur Tómasson, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Eyjólfur er leikjahæsti leikmaður Leiknis frá upphafi.

„Ég hef ákveðið að einbeita mér að fjölskyldunni og vinnu. Ég vil þakka Leiknisfólki, liðsfélögum og mótherjum fyrir góðar stundir,“ segir Eyjólfur.

Eyjólfur, sem er fæddur 1989, er uppalinn hjá félaginu og lék með KB áður en hann lék sína fyrstu meistaraflokksleiki með Leikni 2008. Hann hefur verið aðalmarkvörður Leiknis frá 2009, algjör lykilmaður hjá liðinu og hefur undanfarin ár borið fyrirliðabandið.

Leiknir þakkar Eyjólfi af öllu hjarta fyrir framlag hans til félagsins. Nú tekur við það krefjandi verkefni að reyna að fylla þetta stóra skarð sem Eyjólfur skilur eftir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“