fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Myndin sem allir eru að tala um: Sérfræðingur í líkamstjáningu rýnir í skilaboðin til Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 12:54

Sir Alex Ferguson og Ed Woodward

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson var mættur í stúkuna í gær er Manchester United heimsótti Sheffield United. Ferguson er goðsögn hjá United en hann er sigursælasti stjóri í sögu félagsins og lét af störfum árið 2013.

Hann sá leikinn ásamt Ed Woodward, stjórnarformanni United, en honum lauk með 3-3 jafntefli. Það var hiti á milli þeirra á meðal leik stóð en Woodward öskraði til að mynda eitthvað á Skotann.

Hvað þeir voru að ræða er óljóst en talsverður hiti var á milli þeirra. Margir stuðningsmenn félagsins, kalla eftir því að Woodward verði nú rekinn. Það sé ekki boðlegt að rífast á þennan hátt við Ferguson.

Sérfræðingur í líkamstjáningu hefur reynt að lesa í stöðuna. ,,Mjög lífleg líkamstjáning Ed Woodward bendir til þess að hann sé að leggja Ferguson línurnar, hann virðist ekki alveg sáttur með goðsögnina hjá félaginu. Ferguson hefur það orð á sér að segja sína skoðun,“ sagði sérfræðingurinn við Daily Mirror.

,,Hvernig kinnar hans og munnur eru benda samt til þess að það sé einhver húmor þarna að baki. Hvernig hann beitir líkama sínum og höndum, bendir til þess að hann sé að verjast gagnrýni sem gæti komið frá Ferguson.“

,,Þeir virðast eiga í deilum ef lesa má í það hvernig Woodward notar fingurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur