fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Bíða eftir að vita hvenær þau fá frí: Barist um bestu svæðin um allan heim

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 11:35

Klopp er líklegur að fara með sína menn til Marbella

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin mun í fyrsta skipti í ár bjóða upp á vetrarfrí fyrir félög sín, hvert lið fær tveggja vikna frí frá leikjum í febrúar.

Ensk lið munu fara til heitra landa til að safna kröftum fyrir átökin undir lok tímabils.

10 lið frá frí eina helgina, og hin tíu liðin fá svo frí helgina á eftir. Það verða því leikir báðar helgarnar en ekki er vitað hvenær lið fá frí.

Sky Sports og BT Sport hafa mikið um málið að segja og munu raða leikjum á þessar tvær helgar, þeir aðilar þurfa að velja leiki til að vera með í beinni um miðjan desember.

Athletic segir að liðin séu að bíða og sjá hvað gerist, barist verða um bestu svæðin á Spáni, Dubai og í Bandaríkjunum en þangað munu félögin halda. Það verður því hart barist um bestu svæðin til að fara í sólina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur