Flamengo í Brasilíu vann Meistaradeildina í Suður-Ameríku á laugardag og þeim var vel fagnað við heimkomu í gær.
Tugir þúsunda voru mættir á götu Rio de Janeiro í gær til að fagna en allt breyttist þegar líða fór á fögnuðinn.
Hópur stuðningsmanna fór þá að slást við lögregluna og endaði það með miklum látum.
Keyrt var á lögreglumann en að lokum tókst að stoppa lætin sem áttu sér stað klukkan 16:30 á staðartíma.
Myndband og myndir af þessu eru hér að neðan.
Carro da prefeitura do Rio atropela policial durante repressão no fim do desfile do Flamengo em comemoração ao título da Libertadores: https://t.co/lgd5TYlyC5 pic.twitter.com/EkyyI0NPHR
— Cecília Olliveira (@Cecillia) November 24, 2019