fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Keyrt á lögreglumann þegar fagnað var á götum Rio: Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flamengo í Brasilíu vann Meistaradeildina í Suður-Ameríku á laugardag og þeim var vel fagnað við heimkomu í gær.

Tugir þúsunda voru mættir á götu Rio de Janeiro í gær til að fagna en allt breyttist þegar líða fór á fögnuðinn.

Hópur stuðningsmanna fór þá að slást við lögregluna og endaði það með miklum látum.

Keyrt var á lögreglumann en að lokum tókst að stoppa lætin sem áttu sér stað klukkan 16:30 á staðartíma.

Myndband og myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi