fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Þetta eru þeir fimm líklegustu til að missa starfið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegast að Marco Silva, stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton verði næstur til að missa starf sitt á Englandi.

Silva og félagar töpuðu gegn Norwich á heimavelli um helgina, afar slæm úrslit sem gætu reynst Silva dýr.

Unai Emery, stjóri Arsenal er næst líklegastur til að verða rekinn en stuðningsmenn Arsenal kalla eftir því.

Þar á eftir koma Manuel Pellegrini hjá West Ham og Quique Sanchez Flores, stjóri Watford sem nýlega tók við gæti misst starf sitt.

Þá er Ole Gunnar Solskjær í fimmta sæti en ekki er líklegt að hann verði rekinn á næstunni.

Hér að neðan eru þeir fimm líklegustu.

Marco Silva

Unai Emery

Manuel Pellegrini

Quique Sanchez Flores

Ole Gunnar Solskjaer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi