Böðvar Böðvarsson eða Böddi löpp skoraði sitt fyrsta mark í Póllandi í dag.
Böðvar lék þá með æiði Jagiellonia sem spilaði við Arka Gdynia í úrvalsdeildinni.
Okkar maður spilaði allan leikinn er Jagiellonia vann 2-0 sigur og skoraði annað mark liðsins.
Fyrirgjöf Böðvars endaði í netinu en Íslendingavaktin birti myndband af markinu á Twitter.
Hér má sjá það.
<blockquote class=“twitter-tweet“ data-lang=“en-gb“><p lang=“is“ dir=“ltr“>Böddi löpp með sitt fyrsta mark í Póllandi. <a href=“https://t.co/EKh1rtnYWq“>pic.twitter.com/EKh1rtnYWq</a></p>— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) <a href=“https://twitter.com/Islendingavakt/status/1198636565184098306?ref_src=twsrc%5Etfw“>24 November 2019</a></blockquote>
<script async src=“https://platform.twitter.com/widgets.js“ charset=“utf-8″></script>