David de Gea er launahæsti leikmaður Manchester United í dag en hann fær 18,2 milljónir punda á ári.
Það er ekki langt síðan De Gea skrifaði undir nýjan samning og verður í Manchester í einhver ár til viðbótar.
De Gea fær jafn há laun og Alexis Sanchez sem er þó í láni hjá Inter Milan á Ítalíu í dag.
Athygli vekur að Scott McTominay er á lægstu laununum á Old Trafford þó að hann fái mikið að spila.
Leikmenn á borð við Lee Grant, Timothy Fosu-Mensah og Axel Tuanzebe eru allir á hærri launum.
Þetta má sjá hér.