Sheffield United fær Manchester United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið er í 13. umferð.
Sheffield er fyrir ofan United fyrir leik dagsins en aðeins stig skilur liðin að í 8. og 10. sæti deildarinnar.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Sheffield United: Moore, Basham, Jagielka, O’Connell, Baldock, Lundstram, Norwood, Fleck, Stevens, McGoldrick, Mousset
Manchester United: De Gea, Lindelof, Maguire, Jones, Wan-Bissaka, Fred, Pereira, Williams, James, Martial, Rashford